Bækur um hrossarækt

Á Íslandi er hægt að finna þó nokkrar bækur um hrossarækt. Hrossarækt á Íslandi hefur farið fram í auknum vinsældum og eru margir sem að eru að rækta hross á Íslandi, þá er hægt að finna mörg hrossaræktarbú á Íslandi. Oft á tíðum hefur verið lesið um íslenska hestinn í bókum og ritum enda er hann talinn eiga stórt hlutverk frá því á landnámssöld. Hesturinn var stór gjöf til konunga en bar hann merki virðingar og veldi víkinga. Það hefur því sjaldan verið litið á íslenska hestinn sem smáveru. Eins og staðan er í dag þá er fjöldi hesta á Íslandi í kringum 70.000 til 80.000 þúsund.

Ein stærsta og vinsælasta bókin sem tengist hrossarækt er Ættbók BÍ, en höfundur hennar er Theodór Arnbjörnsson. Í ættbók BÍ er hægt að finna mikið um gagnagrunn sem ræktun íslenska hestsins byggist á. Þetta var ekki eina bók Theodórs heldur samdi hann einnig fleiri bækur sem tengjast hrossarækt eins og Hestar, Játningar og fleiri. Jónas Kristjánsson áhugamaður um hrossarækt hefur gefið út margar bækur eins og Ættbók frá árinu 1992 sem fjallar um ýmsar hesta ættir og birtir myndir af hestum. Hann gaf út bókin Merarkóngar en í henni er hægt að finna ýmsan fróðleik eins og lista yfir alla þá sem hafa átt hross í kynbótadómi frá upphafi. Dæmi um fleiri vinsælar bækur um hesta og hestamennsku eru: Að temja. Manni og hesti bent eftir Pétur Behrens, Á fáki. Kennslubók í hestamennsku eftir Boga Eggertsson og Gunnar Bjarnason, Hestar í norðri 6. Á hestbaki um Ísland eftir Gísla Pálsson, Handbók Íslenskra hestamanna eftir Albert Jóhansson, Hestaheilsa eftir Helga Sigurðsson, Hesturinn minn eftir Macmillen, Hrímfaxi eftir Hermann Pálsson, Stóra hestabókin eftir Elwin H. Edwards og ein vinsælasta bók á Íslandi sem er Íslenski hesturinn eftir Sigurð A. Magnússon. Því mætti segja að nóg af úrvali sé í boði fyrir áhugamenn.